Tilboð

Vegna fjöldatakmarkana og fjölgun smita í samfélaginu gætu verslanir verið undirmannaðar þessa dagana. Við mælum með því að panta með góðum fyrirvara þar sem biðtímar geta verið lengri en venja er.