Innihalds- & næringarupplýsingar

Kynntu þér innihaldslýsingar og upplýsingar um mögulega ofnæmisvalda í uppáhalds pizzunni þinni eða meðlæti hér að neðan.

Við viljum vekja athygli á því að vörurnar okkar eru framleiddar á sama vinnuborði og því er alltaf hætta á krossmengun ofnæmisvalda. Ofnæmisvaldar sem finnast á vinnuborði okkar eru: Glúten, mjólk, soja, sellerí, sinnep, heslihnetur, sesamfræ og súlfít.

Næringarupplýsingar skulu notaðar til viðmiðunar. Pizzurnar okkar eru handgerðar og geta því smávægileg frávik orðið á næringargildum.

Ofnæmisvaldatafla

Innihaldslýsingar

Næringargildi

Fjöldi sneiða á hverri pizzu er breytilegur eftir stærð og botni. Flestar okkar pizzur eru skornar í 8 sneiðar að undanskildum stórum klassískum botni sem er skorinn í 10 sneiðar og lítill klassískur botn sem er skorinn í 6 sneiðar.