Innihalds- & næringarupplýsingar

Kynntu þér innihaldslýsingar og upplýsingar um mögulega ofnæmisvalda í uppáhalds pizzunni þinni eða meðlæti hér að neðan.

Við viljum vekja athygli á því að við framleiðslu á  vörunum okkar er alltaf hætta á krossmengun ofnæmisvalda.

Ofnæmisvaldar sem finnast á vinnuborði okkar eru: Glúten, mjólk, soja, sellerí, sinnep, egg, heslihnetur, sesamfræ og súlfít.

Næringarupplýsingar skulu notaðar til viðmiðunar. Pizzurnar okkar eru handgerðar og geta því smávægileg frávik orðið á næringargildum.

Sért þú með ofnæmi fyrir eitt af ofangreindum ofnæmisvöldum, skaltu hafa samband við okkur á netspjallinu áður en þú leggur inn pöntun svo hægt sé að gera viðeigandi ráðstafanir.

Ofnæmisvaldatafla

Innihaldslýsingar

Næringargildi