Innihalds- & næringarupplýsingar

Kynntu þér innihaldslýsingar og upplýsingar um mögulega ofnæmisvalda í uppáhalds pizzunni þinni eða meðlæti hér að neðan.

Við viljum vekja athygli á því að við framleiðslu á vörunum okkar er alltaf hætta á krossmengun ofnæmisvalda. 

Ofnæmisvaldar sem finnast á vinnuborði okkar eru: Glúten, mjólk, soja, sellerí, sinnep, egg, heslihnetur og súlfít (uppfært júní 2022). Áður en þú pantar skaltu muna eftir að láta okkur vita af ofnæminu þínu.

Næringarupplýsingar skulu notaðar til viðmiðunar. Pizzurnar okkar eru handgerðar og geta því smávægileg frávik orðið á næringargildum.

Ostóber pizzur - innihaldslýsingar

Ofnæmisvaldatafla

Innihaldslýsingar

Næringargildi